Bílalúgur

Bílalúgurnar hafa þjónað landsmönnum í tugi ára og hafa aldrei verið betri en núna. Mikið úrval af grillmat, heitum mat, gæðakaffi frá Te & Kaffi, drykkjum, tóbaki og öllu hinu - beint í bílinn.

Bílalúgur Fljótt og Gott hafa skapað sér mikla sérstöðu enda er opnunartíminn langur og vöruúrvalið frábært.

Opnunartími bílalúgu:

Virkir dagar og sunnudagar: 07.00-23.30

Helgar: OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN